Home Viðburðir Jólamarkaður

Jólamarkaður

Sýslið verkstöð verður með vörur sínar til sölu á Jólamarkaði í Hveravík.

„Markaðurinn mun standa frá kl. 13 til 17. Mikið úrval eigulegra muna og matvara verður á fjölda söluborða. Kvenfélagið Snót í Kaldrananeshreppi mun sjá um kaffi og kökusölu og ekki má gleyma fjölda tónlistaratriða okkar bestu listamanna, innan og utan sveitar. Við minnum á persónulegar smitvarnir, biðjum ykkur að mæta með grímur og hér verður nóg af spritti. Því miður er enginn posi á staðnum þannig að best er að gestir komi með útroðna vasa af seðlum og klinki og ef allt bregst má líka millifæra. Hlökkum til að sjá ykkur.“

Dagsetning

04 12 2021
Expired!

Tími

13:00 - 18:00

Staðsetning

Location Name