Home Viðburðir Opið Fab Lab og verkstæði

Opið Fab Lab og verkstæði

Fab Lab Strandir og verkstæði Sýslsins eru opin á mánudögum kl. 16-19.

Á opnum verkstæðum er hægt að nýta sér aðstöðu og tæki og fá aðstoð.

Frítt er að nýta sér aðstöðuna í Fab Lab Strandir.

Hægt er að nýta rýmið á öðrum tímum eftir samkomulagi. 

Dagsetning

09 01 2023
Expired!

Tími

16:00 - 19:00

Staðsetning

Sýslið verkstöð
Hafnarbraut 2